Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
9.12.2007 | 17:13
og svo....
heh.. hann gekk frekar langt hann Óli, en það var allt í lagi því hann var með leyfi. Þegar ég komst upp á hæðina við framhaldsskólann, var mér ekki sama um hallann niður á við. Drengirnir réttu mér hjálparhendur, og leiddu mig herramannalega niður alla brekkuna, við kvöddumst svo við gatnamótin Hrannastígur Grundargata. En óli þurfti að ganga alla leið niður á bryggju með leyfi, ég kalla það bara nokkuð langt.
McFlottirass
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2007 | 05:26
komin heim af pöbbarölti

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2007 | 18:57
og svo....
ég tók hægt og unaðslega utan af banananum og hélt honum við munnin á mér og sagði blíðum rómi : " viltu mig".... gaurinn renndi niður buxnaklaufinni og sagði : "já!!! auðvita!!! koddu mar !!" emitt, ég var að tala fyrir bananann...þú mátt fá hann ef þú vilt eittvað, það er það eina sem er í boði. ég settist á rúmið á móti honum og mataði hann á banana. Svo kom ég fram, og hann á eftir....Ég labbaði svo heim....var "semi" samferða einhverjum mönnum sem voru að fara í sömu átt. Þeir höfðu þessa líka sterku löngun í pönnukökur, piff... lít ég út fyrir að vera einhver húsmóðir.... þið getið bara farið yfir götuna til ömmu ykkar ef þið viljið fá pönnukökur. Ég gaf þeim bara sleikjó og þeir fóru til síns heima........(þá fór ég aftur út og náði mér í 4 stráka og fór með þá alla heim).... og var að leika við þá til klukkann átta um morguninn.... ég mætti ekki í messu daginn eftir.......
kv McFLottirass
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2007 | 20:20
jájá blessuð jólin
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2007 | 13:58
jólin....
Dóttir mín bað mig um að pakka fyrir kjól til að fara með til pabba síns, ég spurði hana þá hvert tilefnið væri, því hún er ekkert gjörn á að vilja fara í kjól. Hún tjáði mér þá að það væri að koma 1 Desember.... já...sagði ég....af hverju þarf maður að fara í kjól þá.... ´ þá sagði hún : þá eru komin jól auðvita!!! Það má bara ekkert minna vera... komin jól já.... Einmitt....púff...engin jól í mér eitthvað, ekki byrjuð sko. koma seint en koma þó.
Ball í kvöld ef heilsan leyfir......uuu svo sem ekkert rosa spennt en gaman að fara út og hitta annað fólk..... svo er ég svvooooo lasin......
Vorkennið mér.......
McFlottirass
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)