Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
31.8.2007 | 21:58
Hey Grófa sögukella ! hvað á þetta að þýða
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2007 | 22:58
hahaha
já nóg til af svona bulli sem maður eyðir tíma í til að losna frá því sem maður ætti að vera að gera
svona er mitt
easy to fall in love with
great in bed
unbelievable great in bed
best kisser ever
you like to drink
fucking crazy
really like to chill
you are loyal to those you love
haha gaman að því
en gellurnar voru á sínum stað í Krákunni í gær, sátum til 3 þar ,, sötruðum öl og spjölluðum vorum með eina gellu til viðbótar og það gerði umræðurnar verulega öðruvísi en alltaf gaman að tilbreytingu, svo var ég líka með munnræpu um vikuna og bjórkvöldið í Kennó ,, svo sjaldan sem maður upplifir svona margt skemmtilegt í einu til að blaðra um ,, svo verður ball á næstu helgi vonandi að það klikki ekki, því maður verður nú að líta uppúr námsbókum á lau.kvöldum. Og það er virkilega komin tími á að the Dancers komist út að dansa orðið alltof langt síðan síðast.
kveðja saklausa námsgellan
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 11:53
Rugl!
Mar er alltaf að fá eitthvað bull e-mail frá þessu fólki í kringum sig...... hjerna er eitthvað sem einhverjum gæti þótt skemmtilegt
Mitt nafn væri einhvern vegin sona
You are Quirky.
You like to drink.
You like to drink.
You like to drink.
You are Quirky.
Easy to fall in love with.
Great in bed.
You are dead sexy.
Geri aðrir betur......... ...er drykkfelld og gaurar verða auðveldlega ástfangnir af mér því að ég er svo sexy og góð í rúmminu.
A : You like to drink.
B : You like people.
C : You are really silly.
D : One in a million.
E : Great in bed.
F : You are dead sexy.
G : You never let people tell you what to do.
H : You are Quirky.
I : Great in bed.
J : People Adore you
K : You're wild and crazy.
L : Unbelievably great in bed.
M : Best kisser ever.
N : You like to drink.
O : Awesome kisser.
P : You are popular with all types of people.
Q : You are a hypocrite.
R : Fuckin crazy.
S : Easy to fall in love with.
T : You're loyal to those you love.
U : You really like to chill.
V : You are not judgemental.
W : You are very broad minded.
X : You never let people tell you what to do.
Y : Best boy/girlfriend any one can ask for.
Z : Always ready
STelpan sem hefur eKKert Viðurnefni :)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2007 | 15:24
hæ frá þeirri saklausu

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2007 | 16:33
Tímaleysi ?
Hver er aðalorsökin fyrir bloggleysi hjá Saklausu daðurdósinni ???.... Ætla ekki að vera með nein leiðindar komment á það enupplýsi ykkur frekar um mína ömurlegu helgi....ef þannig er á það litið.
Ég fékk frí frá vinnu og gerði ekki neitt, fór á danska daga og horfði á flugeldasýningu, kíkti eitthvað á rölt með systu og hitti enga sæta stráka :).... en hitti fólk til að rabba aðeins við og nennti svo ekkert að hanga þarna lengur og fór bara heim að sofa, reyndar fékk ég alveg skrýtnasta símtal ævi minnar þá um nóttina en fer ekki nánar út í það hér. En það breytti soldið viðhorfi mínu til þess sem ég hef verið að óþekktast í sumar.
samantekt : helgin var afslöppun með meiru , ekkert drukkið, ekkert dansað og ekkert daðrað.
umm.. kannski komin tími á nýtt viðurnefni.....
kv, stelpan sem var fyrrum þekkt sem Trukkamellan..
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2007 | 16:39
puttabrotið !
ÞAð er algjörlega mín afsökun fyrir bloggleysi síðustu daga og vikur, en er öll að skána
Var búin að skrifa hérna alveg helling um síðustu helgi en það bara týndist, kannski bara eins gott vegna þess að það sem við vorum að gera síðustu helgi var ekkert svo fallegt og kannski ekkert mjög skemmtilegt, fyrir utan spilið auðvitað.
Átti að fara norður að syngja þessa helgina ,var búin að fá mér frí út á það. Hætti bara við, mig langar ekki nógu mikið. En nenni samt ekkert að vinna !!!..... Kannski maður kíki bara í hólminn eða reykjavíkina, víst nóg um að vera þar.
Kíkti í kaffi til sd í gær, fékk reyndar ekkert kaffi. bara spjalla, ekki einu sinni kjaftasögur...öss.. hvað er í gangi.
meira næst.....TM
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.8.2007 | 20:53
verslunarmanna hvað !!
Vinn í verslun.....allir hinir voru bara í fríi...takk fyrir mig
Tók öl tvo kvöld....aðeins meira kannski föstudagskvöldið...byrjaði á krákunni og flakkaði aðeins á milli partýa og bara svona til að byrja með...endaði svo með börnunum í tjald partýi og það var bara alveg ágætt.... fór svo bara í koju :)... muhaha... alveg ágætt bara.... laugardagskvöldið var bara heimapartý...ekkert ægilega gamann til að byrja með ....en btw... mátti bara ekki fara....var haldið í gíslingu....... svo krákan ...ekkert stuð.......bara heim að.......
Góða nótt
TM
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2007 | 17:06
Nú er komið að því!!
Skólinn er að byrja núna 13 ágúst svo að nú er allt flipp búið.... kannski tek nokkra öl núna um helgina en það er þá bara til að lyfta sér aðeins upp.
Smá komment frá mér varðandi köben.... Þetta var mjög gamann.. og einhvern veginn fékk maður nýja sýn á fólkið sem var með í för. Gott að komast aðeins úr hversdagsleikanum og mála einhvern annan bæ rauðann en þennan vanalega...... takk fyrir mig krakkar mínir... og þið eigið mikið inni hjá mér fyrir að þola alla 5 aura brandarana og ruglið í mér.
Grundarfjarðar helgin toppaði svo sumarið algörlega... Þvílíkt gamann og endalaust daður, dans og drykkja. Þessi vika er bara búin að fara í það að ná upp kröftum því að plús það að vera í mömmuleik og að djamma þá var maður líka að vinna og þetta bara tók verulega á... Öll umfram orka gjörsamlega búin. En algjörlega þess virði.
Þetta sumar verður lengi í minnum manna haft. .... meyjarhaft......minni manna.... hmmm....
Litlir menn með meyjarhaft...... látum þetta verða lokaorðin í bili....
TM
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)