Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
6.11.2007 | 17:15
ruglingslegt
Ekki Kráku á, heldur Kraká........
og hver velur sér eiginlega að fara þangað, ekki ég allavega, er verið að DRAGA mig sko, en allt í góðu, þetta verður bara gamann, ég blindfullur með gömlunum. Ég held ég sé hætt að vera þreytt. Helginn fór ekki vel í mig, þetta var erfitt en ágætt samt, í kvöld fer ég á kóræfingu, svo ætla í í einn á Krákunni svo fer ég bara í útlönd eða eitthvað :) látiði ykkur líða vel og ég kem EKKI með pakka handa ykkur... pahahahahhaa
McFlottirass
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.11.2007 | 12:30
Menning í hávegum höfð
Fór á tónleika Andrea Bocelli í miðvikudaginn, glæsilegir tónleikar en hljóðkerfið ekki uppá marga fiska.
Fór á leikritið Oliver Twist í flutning leikfélagsins Grímni í Stykkishólmi á föstudag, mjög skemmtilegt.
Og nú voru að byrja Rökkurdagar sem er svona menningardagar í Grundarfirði, svo vinkonurnar skelltu sér í góðum hópi á ball. Byrjuðum á smá partýi með Sing Star og fjöri. Ballið var mjög skemmtilegt og það kom fullt af fólki, því miður aðeins stór hópur af stelpum úr Rvk., þurftum ekki á því að halda. En líka fólk frá Akranesi, sem fengu sér ballrúnt hingað. Svo ég skemmti mér bara vel með uppáhaldsfólkinu mínu Mr. Moon sem fór heim með of ódýrri gelli,, skammskamm. Og vinkonunni minni sem varð reyndar e-h veik og fór heim frekar snemma. En ég fann mér e-h fólk að spjalla við ,, fékk svo saklausan Goodnight kiss og fór ein heim að sofa eins og saklausri dömu sæmir.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.11.2007 | 17:40
OG BTW..
ÞAÐ ER SKOÐÐUNARKÖNNUN Í
GANGI, EF ÞIÐ VOGIÐ YKKUR HINGAÐ
INN ÁN ÞESS AÐ SVARA ÞÁ EIGIÐ
ÞIÐ EKKI VON Á GÓÐU....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 13:51
Friður ríkir fellur jólasnjór.....
Síðasta prófið mitt er á laugardaginn, þá er ég búinn fram í janúar í skólanum. Það er líka ball laugardagskvöldið, og ég verð þar, auðvitað. Ég er ekkert búin að gera af mér síðan ég bloggaði síðast, það er eitthvað farið að slappast hjá mér vitleysugangurinn, nahhh..ég bæti bara úr því um helgina. Svo er búið að vera að auglýsa hjá Víkurvögnum svona dráttarbeisli, ég held að ég gæti alveg notað solles. Ég ætti að vera að læra, ég bara GET ÞA EKKI.... er orðin þreytt á því að vera þreytt á því að vera þreytt. Ég er samt spæk núna sko. en verð það ekki þegar ég byrja að læra.
BÆ
McFlottirass
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)