31.3.2008 | 19:29
LÆri læRi...
Eitt próf búið, og eitt eftir svo er bara komið sumar hjá mér.
Ég er búin að selja litlu tíkina mína, nú á ég engan bíl.... en alveg fjóra til afnota... geri aðrir betur. Svo er viðskiptavitið svo mikið hjá mér að ég seldi bílinn til mannsins sem keypti hann handa mér, og alveg helmingi dýrari sko. Ég var í fríi frá vinnu um helgina, og tók prófið á laugardeginum og gekk bara vel held ég. Við fórum svo í bjórdrykkju systurnar á krákunni og hittum þar marga ágæta. Svo var farið aftur í krákuna í hádeginu á sunnudegi, og ég sat þar til að verða fimm um daginn.
Litla mín lasin bara og ég komin með fjölþjálfann heim.. nú skal verða gamann....
kv McFlottirass
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.