Öskurdagur !

 

Eftir vinnu ţurfti ég ađ fara ađ vera á grímuballi fyrir yngsta stigiđ í grunnskólanum.  Hjálpi mér allir heilagir segi ég nú bara, Flestir ţarna voru morđingjar eđa prinsessur, jú eitthvađ var líka um nornir. Mest af ţessum búningum voru keyptir út úr búđ og ekki mikiđ annađ fyrir ţví haft annađ en ađ skella sér í búning og sett á sig gríma.  Ţeir búningar sem ég tók eftir voru ţeir sem greinilega voru heimatilbúnir, ţetta voru kannski ekki flottustu búningarnir en ţarna lá vinnan, börnin lágu kannski yfir ţessu međ foreldrum og höfđu mikiđ fyrir ţví ađ gera ţetta eins og ţau vildu hafa ţetta.  Snýst ţessi dagur orđiđ bara um ţađ ađ fá sem mest nammi.   

Breittir tímar.....

Svo er fundur í kvöld í framhaldsskólanum um stefnumótun í ferđaţjónustu Grundfirđinga, svo bara heim ađ sofa held ég.

McFlottirass


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband