Hálfvit !

 

Skólinn  byrjaður á fullu og ekki laust við að  manni líði bara aðeins betur þegar maður hefur eitthvað fyrir stafni og reynir aðeins á heilann.   Fyrsta verkefnið er í Mannauðsstjórnun sem er alveg svakalega heillandi og skemmtilegt fag.  Spurningu sem velt var upp í fyrsta verkefni var afsakplega gamann að pæla í...  og hún hljóðaði svo : Hver er munurinn á Starfsmannastjórnun og Mannauðstjórnun...   Virkilega interesting....  Út frá þessari spruningu erum við svo að vinna mjög skemmtilegt verkefni.   Já skólinn gengur fínt, hef engar áhyggjur af honum, mestu áhyggjurnar sem ég hef þessa dagana er að ég er að springa úr FITU.   Get ekki lengur reimt skóna mína og kemst ekki inn í bílinn.   Harður heimur maður.  

Ég leit út um gluggan og þakkaði fyrir það að það væri gott veður þennan tiltekna morgun.  Það var logn og engin snjókoma.  En eitthvað hindraði mig í að fara á fætur.  Klukkan var bara 5 og ég ákvað því að leyfa mér að sofa aðeins lengur.  Enginn var hafragrauturinn í dag, bara jógúrt og ávextir í morgunmat hjá barninu mínu.  Eftir að hún fór í skólann fór ég aftur í rúmið og svaf til að verða 10,  það var frekar ljúft.  Nema, þegar ég vaknaði  var búinn að bursta tennurnar og greiða mér fattaði ég að ég átti að vera löngu mætt í vinnuna...  þvílíkur hálviti..... ég hljóp í vinnuna og átti þar ágætan dag.....

Svo bara læra læra...  gamann gamann... Miss McFlottirass


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband