yndislegu jól og mögnuð messa

já ég skellti mér í messu í gær kl 18 á aðfangadag, vinkonan syngur þar eins og engill Halo og brósi var organisti þessa messu.  En það sem var magnaðast að í miðri messu skall á með eldingum og þrumum, slydda með en að messu lokinni var bara aftur komið jólaveður, allt hvítt, logn og tunglið skein skært.    Maturinn hjá mömmu klikkaði ekki og svo fékk ég fullt af flottum pökkum, svaf út í morgun og nú erum við mæðginin að leika með nýja dótið og koma því fyrir.  Í kvöld er svo jólamatur hjá ömmu, en hvað með spil eftir það, og á morgun. Annað kvöld dett ég úr mömmugírnum til sunnudags.  Höfum spilakvöld.  EN það er líka vinna á fimmt og föst.  Svo koma áramótin með tilheyrandi fjöri og djammi. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband