15.12.2007 | 19:13
jólagleđi
LOKSINS skólajólafrí , ţvílík sćla. Tvćr vinkonur litu viđ á fimmt,kvöld og viđ stútuđm rauđvínsflösku sem ég fékk í leynivinagjöf í vinnunni fyrr um daginn. Núna er bara kósý helgi međ syninum. En reyndar búin ađ ganga fram af mér međ stórhreingerningu í allan dag. En nú er allt skínandi og útilykt af sćnginni, gerist ekki betra. Hvernig vćri ađ kíkja í heimsókn ég á vín og osta,,
mmmmmm eintóm jólagleđi

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.