jólin....

 

Dóttir mín bað mig um að pakka fyrir kjól til að fara með til pabba síns, ég spurði hana þá hvert tilefnið væri, því hún er ekkert gjörn á að vilja fara í kjól.  Hún tjáði mér þá að það væri að koma 1 Desember....  já...sagði ég....af hverju þarf maður að fara í kjól þá.... ´ þá sagði hún :   þá eru komin jól auðvita!!!   Það má bara ekkert minna vera...  komin jól já....  Einmitt....púff...engin jól í mér eitthvað, ekki byrjuð sko.  koma seint en koma þó.

Ball í kvöld ef heilsan leyfir......uuu svo sem ekkert rosa spennt en gaman að fara út og hitta annað fólk.....  svo er ég svvooooo lasin......

Vorkennið mér.......

McFlottirass


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband