14.11.2007 | 18:37
úlfur í sauðagæru ?
jæja, nú er svo komið að við hittumst ekki mikið og kannski ekki mikið að verða breyting þar á þar sem mikið er að gera hjá okkur báðum, Það var mjög mjög gamann í Póllandi, og fullt af skemmtilegum karlmönnum, þeir skemmtilegustu voru frá Nottingham og ég var í svo miklum gír að tala ensku við þá að þeir voru alveg vissir um að ég væri frá London, sögðu að það væri ekki séns að enska væri ekki mitt fyrsta tungumál, " Are you taking a piss?" " Are you taking a mikkey?" PhAHaha þetta var geðveikt gamann.....og einn gaur sem kunni sko að dansa eins og herramenn eiga að dansa, svo nokkrir sem voru bara aðeins of grófir, en margir voða sætir og hressir. Nú er ég búin að drekka mig niður og er orðin fín.
Svo fyrsta sem ég heyri þegar ég kem á klakann er sögur um systur mína og vinkonu þessa svo kölluðu "dömu".....naahhhh... er hún búin að kúka upp á bak eða ??? það væri nú gamann að fá að vita hvort eitthvað sé til í þessum sögum, allavega væri kannski rétt að leiðrétta þetta ef þetta er ekki satt, allavega myndi ég ekki vilja svona sögu um mig sko !!!!! ha ...þú þarna "dama" glætan.. ég er bara orðin miklu meiri dama en þú, rétti bara fram kinn ef strákarnir kyssa mig.
Die hard 4 heima, gerist ekki betra, og rúmið mitt er uppáhaldsstaðurinn minn þessa dagana, og já, þó ég sé þar ein, það er bara betra held ég.
adios....jetan piwo
McFlottirass
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.