Menning í hávegum höfð

Fór á tónleika Andrea Bocelli í miðvikudaginn, glæsilegir tónleikar en hljóðkerfið ekki uppá marga fiska.

 

Fór á leikritið Oliver Twist í flutning leikfélagsins Grímni í Stykkishólmi á föstudag, mjög skemmtilegt.

 

Og nú voru að byrja Rökkurdagar sem er svona menningardagar í Grundarfirði, svo vinkonurnar skelltu sér í góðum hópi á ball.  Byrjuðum á smá partýi með Sing Star og fjöri.  Ballið var mjög skemmtilegt og það kom fullt af fólki, því miður aðeins stór hópur af stelpum úr Rvk., þurftum ekki á því að halda.  En líka  fólk frá Akranesi, sem fengu sér ballrúnt hingað.  Svo ég skemmti mér bara vel með uppáhaldsfólkinu mínu Mr. Moon sem fór heim með of ódýrri gelli,, skammskamm.  Og vinkonunni minni sem varð reyndar e-h veik og fór heim frekar snemma.  En ég fann mér e-h fólk að spjalla við ,, fékk svo saklausan Goodnight kiss og fór ein heim að sofa eins og saklausri dömu sæmir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gellurnar

Var reyndar ekkert veik, bara mjög þreytt, úr mér allur vindur og´ég hef engann til að blása mig upp aftur.    en þetta var mjög ágætt.  Mig vantaði bara eitthvað, var ekki alveg að fíla þetta þó að ballið hafi verið ágætt.

gellurnar, 4.11.2007 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband