1.11.2007 | 13:51
Friður ríkir fellur jólasnjór.....
Síðasta prófið mitt er á laugardaginn, þá er ég búinn fram í janúar í skólanum. Það er líka ball laugardagskvöldið, og ég verð þar, auðvitað. Ég er ekkert búin að gera af mér síðan ég bloggaði síðast, það er eitthvað farið að slappast hjá mér vitleysugangurinn, nahhh..ég bæti bara úr því um helgina. Svo er búið að vera að auglýsa hjá Víkurvögnum svona dráttarbeisli, ég held að ég gæti alveg notað solles. Ég ætti að vera að læra, ég bara GET ÞA EKKI.... er orðin þreytt á því að vera þreytt á því að vera þreytt. Ég er samt spæk núna sko. en verð það ekki þegar ég byrja að læra.
BÆ
McFlottirass
Athugasemdir
ball ball ball,,, við verðurm þar dansandi af gömlum vana,,, verðum í bandi vinkona,,,en hvað með trommarann ætlar þú að tjútta með okkur
Sú saklausa (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 20:59
neibb, ekki þetta skiptið. er að spila í hólminum á árshátíð. En tjúttum bara síðar....
Trommarinn (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.