Nú er komið að því!!

Skólinn er að byrja núna 13 ágúst svo að nú er allt flipp búið....  kannski tek nokkra öl núna um helgina en það er þá bara til að lyfta sér aðeins upp. 

 

Smá komment frá mér varðandi köben....  Þetta var mjög gamann..  og einhvern veginn fékk maður nýja sýn á fólkið sem var með í för. Gott að komast aðeins úr hversdagsleikanum og mála einhvern annan bæ rauðann en þennan vanalega......   takk fyrir mig krakkar mínir...  og þið  eigið mikið inni hjá mér fyrir að þola alla 5 aura brandarana og ruglið í mér.

 

Grundarfjarðar helgin toppaði svo sumarið algörlega...  Þvílíkt gamann og endalaust daður, dans og drykkja.  Þessi vika er bara búin að fara í það að ná upp kröftum því að plús það að vera í mömmuleik og að djamma þá var maður líka að vinna og þetta bara tók verulega á...   Öll umfram orka gjörsamlega búin. En algjörlega þess virði. 

Þetta sumar verður lengi í minnum manna haft. ....  meyjarhaft......minni manna....  hmmm....

 

Litlir menn með meyjarhaft......  látum þetta verða lokaorðin í bili.... 

TM


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband