Góđir dagar...

Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,

sem dropi breytir veig heillar skálar.

Ţel getur snúist viđ atorđ eitt.

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.

Svo oft leyndist strengur í brjósti,sem brast

viđ biturt andsvar,gefiđ án saka.

Hve iđrar margt líf eitt augnakast,

sem aldrei verđur tekiđ til baka.

(einar Ben)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband