Fiskurinn

Fćddist í mars, lítill fiskur,
Fallega bjartur, sálin hrein
Hreistriđ gljáir - hörpudiskur,
Lifir í eigin hugarheim.

Snilldar sniđugur fjörfiskur,
Spinnur upp ćvintýrin fín.
blekiđ bruđlar, er ekki nískur
felur sig bakviđ orđin sín.

Utangátta, annars huga,
Vill ekki sjá sannleikann
Reynir ađ láta drauminn duga,
Drífur skammt, senn vaknar hann...

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband