23.6.2007 | 12:53
bjartsýni
Er orðin uppfull af bjartsýni og von þessa dagana, road trippið er að smella samann, vonandi að það gangi eftir. Tónleikarnir í gær voru fínir, hefði auðvita mátt koma meira af fólki. Það týndist inn eftir miðnætti og svo var bara pallapartý eftir lokun, nokkuð gott. Dalton ömurlegir að beila á ballinu en ekert við því að gera, SÓL....SÓL.....SÓL..... brúnkan að gera sig hjerna megin.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.